Skýringar á fylgiseðlum lyfja

Fylgiseðill lyfs er yfirleitt laust blað eða bæklingur í lyfjapakkningunni. Einnig getur fylgiseðill verið hluti af merkimiða pakkningar og er þá oft um nokkurs konar flettimiða að ræða. Oftast er fylgiseðillinn á íslensku

Sjá skýringar á fylgiseðlum lyfja

Var efnið hjálplegt? Nei