Lesum fylgiseðilinn

Skýringar á fylgiseðlum lyfja

Fylgiseðill lyfs er yfirleitt laust blað eða bæklingur í lyfjapakkningunni. Einnig getur fylgiseðill verið hluti af merkimiða pakkningar og er þá oft um nokkurs konar flettimiða að ræða. Oftast er fylgiseðillinn á íslensku Lesa meira

Hvað er annars þessi fylgiseðill?

Upplýsingar í fylgiseðli eru niðurstaða samráðs milli margra lyfjastofnana og því samræmdar á Evrópska efnahagssvæðinu.
Lesa meira

Lesum líka fylgiseðil dýralyfja

Ef ég hefði lesið fylgiseðilinn áður en ég gaf dropana hefði ég áttað mig á hvernig ætti að undirbúa dýrið fyrir lyfjagjöfina.
Lesa meira

En það er enginn fylgiseðill í pakkningunni!

Fyrir kemur að ekki er íslenskur fylgiseðill í pakkningu lyfs og ekki nema von að spurt sé hvernig á því standi. Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei