Greinar / Útgefið efni
Laus DCP slot með Ísland sem viðmiðunarland
Notkun geðlyfja á Íslandi
Íslendingar hafa um langt skeið notað mikið af lyfjum sem verka á taugakerfið (ATC-flokkur N) í samanburði við önnur OECD lönd. Á árinu 2015 notuðu Íslendingar 380 skilgreinda dagskammta á hverja eitt þúsund íbúa á dag (DTD) en Norðmenn 227 og Hollendingar 113 svo dæmi séu nefnd.
Lesa meiraSkortur á tilkynningum um alvarlegar aukaverkanir lyfja til Lyfjastofnunar
Nýleg samantekt á fjölda og eðli aukaverkanatilkynninga á Íslandi fyrir árin 2013-2016 sýndi að fjöldi tilkynntra aukaverkana, sem flokkast sem alvarlegar, voru umtalsvert færri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Hér á eftir eru nýjustu upplýsingar um fjölda og eðli aukaverkanatilkynninga til Lyfjastofnunar sem birtust einnig nýlega í Læknablaðinu.
Lesa meira