Fréttir

Zomig Nasal og Zomig Rapimelt af markaði 1.september 2018

6.9.2018

Þann 1. september síðastliðinn voru lyfin Zomig Nasal nefúði 5 mg/skammt, og Zomig Rapimelt 2,5 mg munndreifitöflur, felld úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa. Þeim sjúklingum sem notað hafa lyfin er bent á að hafa samband við lækni til að fá ávísað öðrum lyfjum.

Til baka Senda grein