Fréttir


Fréttir

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar

8.5.2018

gjaldskrá Lyfjastofnunar hefur tekið gildi og er innheimt samkvæmt henni frá og með 7. maí 2018. Annars vegar gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir, nr. 404/2018. Hins vegar reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 404/2018.

Gjaldskrá vegna eftirlits með lækningatækjum nr. 545/2017 helst óbreytt.

Til baka Senda grein