Fréttir


Fréttir

Markaðsleyfi Octagam innkallað tímabundið

1.10.2010

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur lagt til að markaðsleyfi fyrir lyfið Octagam (immunoglobulin) verði innkallað tímabundið vegna gruns um aukna hættu á aukaverkunum. Octagam hefur ekki verið fáanlegt á Íslandi.

Þetta hefur ekki áhrif á markaðsleyfi annarra lyfja sem innihalda immunoglobulin.

Fréttatilkynning EMATil baka Senda grein