Fréttir


Fréttir

Vibeden, fimm lykna pakkning af markaði

22.9.2010

Fimm lykna pakkning af Vibeden stungulyfi (hydroxycobalamin 1 mg/ml), verður felld úr lyfjaskrám 1. október næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Pakkning með einni lykju verður áfram fáanleg.

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?

Til baka Senda grein