Fréttir


Fréttir

Nýr vefur Lyfjastofnunar Evrópu

Lyfjastofnun Evrópu, EMA opnaði í dag nýjan vef.

15.7.2010

Lyfjastofnun Evrópu opnað í dag nýjan vef www.ema.europa.eu. Umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á uppsetningu vefsins til hægðarauka fyrir notendur.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins breytti einnig sínum vef fyrir skömmu.

Við þessar breytingar hafa hlekkir á vef Lyfjastofnunar rofnað. Lagfæring stendur yfir. Notendur eru beðnir velvirðingar á þessu.Til baka Senda grein