Fréttir


Fréttir

Stefnuyfirlýsing HMA til næstu fimm ára

HMA, samtök forstjóra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu, óska eftir umsögn um drög að stefnuyfirlýsingu.

14.7.2010

HMA (Heads of Medicines Agencies), samtök forstjóra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu hafa unnið uppkast að stefnuyfirlýsingi fyrir tímabilið 2011 til 2015 og óska eftir umsögnum.

Frestur til að skila inn umsögnum er til 30. júlí 2010.

Umsagnir skulu sendar á [email protected].

og afrit á [email protected].

Sjá uppkast að stefnuyfirlýsingu.Til baka Senda grein