Fréttatilkynning - Aðgengi að lyfjum á litlum markaðssvæðum
Útvíkkað samstarf lyfjastofnana Norðurlandanna varðandi veitingu markaðsleyfa lyfja
Vinnuhópar á vegum forstjóra lyfjastofnana EES hafa kannað hvernig hægt sé að bregðast við skorti á lyfjum á litlum markaðssvæðum.