Fréttir


Fréttir

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar

27.8.2008

Þann 22. ágúst 2008 samþykkti Lyfjastofnun framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar með titilinn “A Multicenter, open-label study to evaluate the long-term safety and efficacy of CD5024 1% cream treatment for up to 52 weeks in subjects with papulopustular rosacea”. Rannsóknin er styrkt af lyfjafyrirtækinu Galderma Research & Development. Þetta er fjölþjóðleg rannsókn með 450 þátttakendum frá 67 rannsóknarsetrum um allan heim. Á Íslandi er reiknað með að 21 þátttakandi veljist inn í rannsóknina.Til baka Senda grein