Fréttir


Fréttir

Nýtt netfang fyrir upplýsingar um rannsóknir hjá börnum (Paediatric Information)

21.1.2008

Markaðsleyfishafar eiga að senda lyfjastofnunum evrópska efnahagssvæðisins upplýsingar um rannsóknir hjá börnum, þ.m.t. Lyfjastofnun, í samræmi við 45. og 46. grein reglugerðar Evrópusambandsins 1901/2006.

Á heimasíðu CMD-h er að finna leiðbeiningar fyrir markaðsleyfishafa um hvernig á að senda upplýsingarnar. Lyfjastofnun óskar eftir að markaðsleyfishafar sendi upplýsingarnar á netfangið: [email protected] eða til Lyfjastofnunar, Eiðistorgi 13‑15, P.O.Box 180, 172 Seltjarnarnes.Til baka Senda grein