Fréttir


Fréttir

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja

7.1.2008

Stofnaðir hafa verið þrír nýir flokkar undir L04A Lyf til ónæmisbælingar: L04AB TNF-alfa hemlar, L04AC Interleukín hemlar og L04AD Kalsíneurín hemlar. Flokkun tíbólón hefur verið breytt úr G03DC Estren afleiður í G03CX Önnur östrógen. Einnig hefur flokknum N05CH Melatonin viðtakaörvar verið bætt við.

ATC-flokkunarkerfið í heild sinni hefur verið uppfært á heimasíðu Lyfjastofnunar.

Til baka Senda grein