Fréttir


Fréttir

Níu dýralyf fara af markaði 1. janúar 2017

5.12.2016

Eftirtalin dýralyf verða afskráð 1 janúar næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa:

Ampiclox vet. spenalyf, dreifa (ampicillin og cloxacillin)

Banminth vet. pasta til inntöku (pyrantelum embonat)

Clamoxyl vet. töflur (amoxicillin)

Cydectin TriclaMox mixtúra, lausn (moxidectin og triclabendazol)

Dectomax stungulyf, lausn (doramectin)

Equest Pramox vet. hlaup til inntöku (moxidectin og praziquantel)

Orbenin vet. spenalyf, fleyti (cloxacillin benzatin)

Rimadyl vet. tuggutöflur og stungulyf (carprofen)

Veramix vet. skeiðarsvampur (medroxyprogesteron acetat)

Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?
Til baka Senda grein