Fréttir


Fréttir

Dýralyfjafréttir - 6. tbl.

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar

29.11.2016

Lyfjastofnun gefur nú út 6. tölublað Dýralyfjafrétta og er vonandi að nokkru brugðist við ábendingum frá dýralæknum um að þeim berist ekki nægar upplýsingar, m.a. um breytingar sem verða á viðurkenndum upplýsingum um dýralyf.

6. tbl. Dýralyfjafrétta, nóvember 2016

Eldri tölublöð

Til baka Senda grein