Fréttir


Fréttir

Kvennafrí hjá Lyfjastofnun

Konur hjá Lyfjastofnun leggja niður störf klukkan 14:38 í tilefni Kvennafrís.

24.10.2016

Í dag, 24. október, leggja konur hjá Lyfjastofnun niður störf klukkan 14:38 í tilefni Kvennafrís. Móttakan verður opin til klukkan 16:00 eins og aðra virka daga.
Til baka Senda grein