Fréttir


Fréttir

Vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) mun liggja niðri frá klukkan 17 föstudaginn 28. október til klukkan 6 þriðjudaginn 1. nóvember nk.

17.10.2016

Vefur Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) verður óaðgengilegur frá klukkan 17:00 föstudaginn 28. október til klukkan 6:00 þriðjudaginn 1. nóvember nk. vegna viðbragðsæfingar. Allir tölvupóstar sem sendir eru til starfsfólks EMA á framangreindu tímabili fara á bið og eru afhendir móttakandanum 1. nóvember.


Til baka Senda grein