Fréttir


Fréttir

Notkun metformins við sykursýki 2 heimiluð hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýrnastarfsemi

17.10.2016

Miðlungs skert nýrnastarfsemi (GFR 30-59 mk/mín/1,73m2) er ekki lengur frábending við notkun metformíns við sykursýki 2. Þetta er niðurstaða vísindalegs mats hjá Lyfjastofnun Evrópu (EMA).

Til baka Senda grein