Fréttir


Fréttir

Lyfjatæknanemar í heimsókn hjá Lyfjastofnun

27.9.2016

Lyfjatæknanemar sem stunda nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla heimsóttu Lyfjastofnun mánudaginn 26. september sl.  Nemar í lyfjatækni hafa komið í gegnum árin til að fræðast um starfsemi Lyfjastofnunar og um þau fjölbreyttu störf sem lyfjatæknar inna af hendi bæði hjá Lyfjastofnun og lyfjagreiðslulnefnd. Alls starfa 11 lyfjatæknar á þessum tveimur vinnustöðum þ.e. níu hjá Lyfjastofnun og tveir hjá lyfjagreiðslunefnd.

Til baka Senda grein