Fréttir

Nýtt frá CVMP – mars

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 15.-17. mars.

22.3.2016

Í fréttatilkynningu EMA frá fundinum er m.a. sagt frá áliti nefndarinnar á markaðsleyfisumsóknum sem um var fjallað og endurnýjun markaðsleyfa.

Fréttatilkynning EMA

Dagskrá fundar 15.-17. mars

Mánaðarskýrsla febrúar
Til baka Senda grein