Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – SGLT2 hemlar (Forxiga, Jardiance, Synjardy)

Upplýsingar um nýjustu leiðbeiningar vegna hættu á ketónblóðsýringu af völdum sykursýki meðan á meðferð með SGLT2 hemlum stendur.

16.3.2016

AstraZeneca AB og Boehringer Ingelheim International GmbH hafa sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein