Fréttir

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Lágmúla

27.2.2015

Sunnudaginn 1. mars tekur Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í lyfjabúðinni Lyfju Lágmúla, Lágmúla 5, 108 Reykjavík. Rekstrarleyfishafi er Lyfja hf.
Til baka Senda grein