Fréttir

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hafnarstræti

27.2.2015

Laugardaginn 28. febrúar tekur Jóhanna Baldvinsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hafnarstræti, Hafnarstræti 95, 600 Akureyri. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.
Til baka Senda grein