Fréttir

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Oxynal-Targin og tengd heiti

30.12.2014

Upplýsingar til markaðsleyfishafa -Málskot - art. 13, EMEA/H/A-13/1402 fyrir Oxynal-Targin og tengd heiti lauk 23. desember 2014.
 

http://ec.europa.eu/health/documents/community-register/html/ho25423.htm

Samþykktir íslenskir textar.

Ef umsækjandi fer nákvæmlega eftir samþykktum íslenskum textum sem fyrir liggja skal sækja um breytinguna sem IA(IN) C.I.1.a. breytingu.

Ef umsækjandi þarf að aðlaga tillögu af innsendum íslenskum textum við texta viðkomandi lyfs og Lyfjastofnun þarf að meta umsóknina frekar skal sækja um þessa breytingu sem IB.C.I.1.a.

Til baka Senda grein