Fréttir

Rúna Hauksdóttir Hvannberg skipuð forstjóri Lyfjastofnunar

30.12.2014

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, núverandi formann Lyfjagreiðslunefndar, í embætti forstjóra Lyfjastofnunar.
    

Sjá nánar á vef Velferðarráðuneytis.

Til baka Senda grein