Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir HTP augn- og eyrnadropa

Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B, í norskum pakkningum með heitinu „Terra-Cortril Polymyxin B“ - Uppfærðar upplýsingar.

19.12.2014

Til að leysa úr skorti veitti Lyfjastofnun tímabundna heimild til sölu á  HTP augn- og eyrnadropum í norskum pakkningum með heitinu „Terra-Cortril Polymyxin B“ - sjá frétt á vef Lyfjastofnunar 8. desember sl.

liggja fyrir upplýsingar frá Icepharma um lyfið verði tilbúið til dreifingar í byrjun janúar.

Til baka Senda grein