Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Procoralan (ivabradin)

Ný frábending og ráðleggingar til að lágmarka hættu á hjarta- og æðakvillum og alvarlegum hægslætti.

11.12.2014

Servier hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
    
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein