Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tecfidera (dímethýlfúmarat)

Ágeng fjölhreiðra innlyksuheilabólga (PML) hefur komið fyrir hjá sjúklingi með alvarlega og langvarandi eitilfrumnafæð.

9.12.2014

Biogen Idec hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.
   
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein