Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ustekinumab (Stelara)

Áminning um hættu á skinnflagningsbólgu og húðflögnun.

24.11.2014

Greint hefur verið frá, þó mjög sjaldan, tilfellum skinnflagningsbólgu (exfoliative demantitis) hjá psoriasis sjúklingum sem fá ustekinumab. Einnig hefur verið greint frá húðflögnun án annarra einkenna skinnflagningsbólgu. Sjá meðfylgjandi bréf til heilbrigðisstarfsmanna frá Janssen.
 
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein