Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Vismodegib (Erivedge®)

1.10.2014

Bréfið er sent til að upplýsa um mikilvægar öryggisupplýsingar um vanskapandi áhrif lyfsins Erivedge og getnaðarvarnaáætlun fyrir lyfið.
   
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein