Fréttir

Svar við gagnrýni á Lyfjastofnun og Embætti landlæknis um þá ákvörðun að gera tramadól eftirritunarskylt á Íslandi.

Ólafur Adolfsson lyfsali hefur birt tvær greinar í Tímariti um lyfjafræði um ákvörðun að gera tramadól eftirritunarskylt á Íslandi.

22.9.2014

Í greinum Ólafs er að finna nokkrar ágætar ábendingar en einnig rangfærslur, villandi upplýsingar og rökleysur sem Lyfjastofnun og Embætti landlæknis finna sig knúin til að svara.

Sjá svar Embættis landlæknis og Lyfjastofnunar við greinum Ólafs Adolfssonar lyfsala um tramadól.

Til baka Senda grein