Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Interferón beta

12.9.2014

Biogen Idec Ltd, Bayer Pharma AG og Merck Serono Europe Ltd hafa í samráði við Lyfjastofnun sent meðfylgjandi bréf til heilbrigðisstarfsmanna. Bréfinu er ætlað að minna á mikilvægar öryggisupplýsingar í tengslum við notkun interferón beta lyfja til meðferðar á MS sjúkdómi.
    
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein