Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Xiapex

Xiapex stungulyfsstofn og leysir, lausn 0,9 mg – Breytt norrænt vörunúmer.

11.9.2014

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtaldrar pakkningar þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. október nk.
    
Vnr  090547 – Xiapex – stungulyfsstofn og leysir, lausn – 0,9 mg – 1 hgl. + leysir – Eldra Vnr 113247
   
Heimildin gildir út september 2014. Frá og með 1. október 2014 verður ofangreind ný pakkningastærð í lyfjaskrám.
Til baka Senda grein