Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Denosumab (Prolia)

2.9.2014

Amgen Ltd. hefur sent meðfylgjandi bréf til heilbrigðisstarfsmanna. Í bréfinu er greint frá uppfærðum upplýsingum og ráðleggingum til að lágmarka hættu á beindrepi í kjálka og blóðkalsíumhækkun meðan á meðferð með Prolia stendur.
  
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein