Fréttir

Af hverju Lyfjastofnun? – Mat á gæðum í lyfjaframleiðslu

25.8.2014

Í gæðateymi Lyfjastofnunar eru efnafræðingar og lyfjafræðingar. Verkefni þeirra er að meta gögn frá lyfjafyrirtækjum sem óska eftir markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi og/eða í Evrópu. Í þessum gögnum má finna lýsingu á þróunarferli lyfs, blöndun, samsetningu og framleiðslu, en hlutverk gæðateymisins er að sameinast um álit á heildargerð lyfsins.
  
Sjá nánar um mat á gæðum í lyfjaframleiðslu hér.
Til baka Senda grein