Fréttir

Heilbrigðisráðherra heimsækir Lyfjastofnun

Ráðherrann kynnti sér starfsemi Lyfjastofnunar

21.8.2014

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti Lyfjastofnun í dag, 21.8.2014 ásamt Sveini Magnússyni skrifstofustjóra og Einari Magnússyni lyfjamálastjóra. Þeir kynntu sér starfsemi stofnunarinnar og áttu fund með forsvarsmönnum hennar um ýmis mál.

Til baka Senda grein