Fréttir

Af hverju Lyfjastofnun? – Vísindaráðgjöf

18.8.2014

Lyfjastofnun tekur að sér verkefni um vísindaráðgjöf sem berast til Lyfjastofnunar Evrópu, EMA. Vísindaráðgjöf EMA er í raun hópverkefni allra aðildarlanda ESB/EES. Fyrirtæki, einstaklingar eða háskólar geta sótt um ráðgjöf um þróun nýrra lyfja eða meðferða.
  
Sjá nánar um vísindaráðgjöf hér.
Til baka Senda grein