Fréttir

Af hverju Lyfjastofnun? – Flokkun vöru

11.8.2014

Lyfjastofnun hefur það hlutverk að skera úr um hvort vara skuli skilgreind sem lyf, ef á því leikur vafi. Vara getur verið skilgreind sem lyf út frá innihaldi, áletrunum, ætlaðri notkun og jafnvel útiliti, þ.e. ef pakkning ber með sér að kaupandi vörunnar gæti talið að um lyf væri að ræða.
  
Sjá nánar um flokkun vöru hér.
Til baka Senda grein