Fréttir

Af hverju Lyfjastofnun? – Jurtalyf

6.8.2014

Ekki er augljóst af hverju framleiðendur jurtalyfja skrá ekki vöru sína hér á landi. Vissulega hefur smæð markaðarins sitt að segja, en fleira hlýtur að koma til.

Til að jurtalyf fái skráningu á Íslandi þarf að sýna fram á gæði, öryggi og verkun með fullnægjandi hætti. Skráningin á að vera trygging neytenda fyrir því að varan uppfylli skilyrði heilbrigðisyfirvalda.

Sjá nánar um jurtalyf hér.
Til baka Senda grein