Fréttir

Ný lyfjabúð – Apótekarinn Helluhrauni

5.8.2014

5. ágúst opnar ný lyfjabúð, Apótekarinn Helluhrauni að Helluhrauni 16-18, 220 Hafnarfirði. Lyfsöluleyfishafi er Jóhann Gunnar Jónsson lyfjafræðingur.
Til baka Senda grein