Fréttir


Fréttir

Af hverju Lyfjastofnun? – Hvað gerir Lyfjastofnun?

28.7.2014

Helstu hlutverk Lyfjastofnunar eru að meta gæði og öryggi lyfja, gefa út markaðsleyfi fyrir lyfjum og sinna eftirliti með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi. Lyfjastofnun starfar samkvæmt sérhæfðu regluverki um lyf og sem opinber stofnun starfar hún einnig í samræmi við ákvæði stjórnsýslulaga og upplýsingalaga.
 
Sjá nánar um hlutverk Lyfjastofnunar hér.
Til baka Senda grein