Fréttir


Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ofatumumab (Arzerra)

Áminning um hættu á alvarlegum og banvænum innrennslisviðbrögðum.

24.7.2014

GlaxoSmithKline hefur sent meðfylgjandi bréf ásamt viðauka til heilbrigðisstarfsmanna. Í bréfinu er greint frá því að banvæn innrennslisviðbrögð hafi átt sér stað við gjöf fyrsta skammts af ofatumumabi (Arzerra) hjá sjúklingi með langvinnt eitilfrumuhvítblæði (CLL) án þekktrar sögu um hjartasjúkdóm.
 
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein