Fréttir


Fréttir

Klacid mixtúrukyrni afskráð

Samkvæmt ósk markaðsleyfishafa verður Klacid mixtúrukyrni afskráð 1. mars 2014.

11.2.2014

Ástæða afskráningar lyfsins er lítil notkun. Athygli er vaki á því að Klacid filmuhúðaðar töflur 500 mg verða áfram á skrá.
Til baka Senda grein