Fréttir


Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir SmofKabiven

Nýr styrkleiki: SmofKabiven – innrennslislyf, fleyti – 550 kcal og 2700 kcal

4.2.2014

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu SmofKabiven (nýr styrkleiki) þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. mars nk.

 

Vnr 15 46 51 – SmofKabiven – innrennslislyf, fleyti – 2700 kcal – 2463 ml x 3

Vnr 54 00 09 – SmofKabiven – innrennslislyf, fleyti – 550 kcal – 493 ml x 6

Heimildin gildir út febrúar 2014.

Frá og með 1. mars 2014 verður ofangreindur nýr styrkleiki í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein