Fréttir


Fréttir

Upplýsingar til sjúkrahúsa/lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Rocephalin

Lyfjastofnun hefur veitt leyfi til sölu Rocephalin-pakkningar sem ekki eru í lyfjaskrám.

28.1.2013

Lyfjastofnun hefur, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt leyfi til sölu neðangreindrar pakkningar sem ekki er í lyfjaskrám.
 

40 56 77 – Rocephalin, innrennslisþykkni, lausn 2 g x 1 hgl. sem er ný pakkning á markað.

Heimildin gildir út febrúar 2013 en 1. mars 2013 verður þessi pakkning í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein