Fréttir


Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir M-M-RVAXPRO og Pentavac

Nýtt lyf: M-M-RVAXPRO - Ný pakkningargerð: Pentavac

7.1.2013

Lyfjastofnun hefur, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt leyfi til sölu eftirtalinna lyfja þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. febrúar nk.
 
  • Nýtt lyf á markað: Vnr 08 90 77  M-M-RVAXPRO, stungulyfsstofn og leysir, dreifa 0,5 ml x 10 áf. sprautur.
  • Ný pakkningargerð: Vnr 02 83 33  Pentavac,  stungulyfsstofn og leysir, dreifa – 0,5 ml x 10 hgl.

Heimildin gildir út janúar 2013. Frá 1. febrúar 2013 að telja verða ofangreind vörunúmer í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein