Fréttir


Fréttir

Listi yfir lyf sem talin eru hæf til vélskömmtunar uppfærður

Lyfjastofnun hefur endurskoðað lista yfir lyf sem má vélskammta

18.12.2012

Lyfjastofnun hefur endurskoðað lista yfir lyf sem má vélskammta, sbr. 3. mgr. 6. gr. reglugerðar um skömmtun lyfja, nr. 850/2002.  Endurskoðunin tók til allra lyfja með markaðsleyfi á Íslandi.

Mörg ný lyf eru á listanum, en Lyfjastofnun vekur sérstaka athygli á því að nokkur lyf sem voru á listanum eru þar ekki lengur.

Athugasemdir vegna listans má senda [email protected] merkt „Athugasemdir við vélskömmtunarlista“.
Til baka Senda grein