Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Zaditen
Undanþága fyrir Zaditen augndropa, lausn í stakskammtaíláti.
Nýtt norrænt vörunúmer er: 15 01 62 – Zaditen augndropar, lausn í stakskammtaíláti. Eldra norrænt vörunúmer var: 00 05 73.
Heimildin gildir út desember 2012. Frá og með 1. janúar 2013 verður ofangeind pakkning í lyfjaskrám.