Fréttir


Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Zaditen

Undanþága fyrir Zaditen augndropa, lausn í stakskammtaíláti.

11.12.2012

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt leyfi til sölu á Zaditen augndropum, lausn í stakskammtaíláti 0,25 mg/ml 60 stk., áður en til birtingar í lyfjaskrám kemur.

Nýtt norrænt vörunúmer er: 15 01 62 – Zaditen augndropar, lausn í stakskammtaíláti.     Eldra norrænt vörunúmer var: 00 05 73.

Heimildin gildir út desember 2012. Frá og með 1. janúar 2013 verður ofangeind pakkning í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein