Lyfjagát - Tilkynningar frá markaðsleyfishöfum um aukaverkanir sem ekki eru alvarlegar
Markaðsleyfishafar þurfa ekki lengur að senda tilkynningar um aukaverkanir sem ekki eru alvarlegar.
Þegar tilkynning um alvarlega aukaverkun á Íslandi berst markaðsleyfishafa eða umboðsmanni hans frá heilbrigðisstarfsmanni skal áfram skrá tilkynninguna í EudraVigilance gagnagrunn EMA (EVHUMAN).