Fréttir

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar í orðabanka

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar vistuð hjá orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

13.9.2012

Íðorðaskrá Lyfjastofnunar hefur nú verið uppfærð, aukin og vistuð hjá orðabanka Íslenskrar málstöðvar. Síða stofnunarinnar

http://www.lyfjastofnun.is/Leyfisveitingar_lyfja/Textaleidbeiningar/Ordalistar/idordaskra/

Vísar nú á eftirfarandi leit:

http://ordabanki.hi.is/wordbank/search

Eldri útgáfa íðorðaskráarinnar hefur samtímis verið tekin úr birtingu af vef Lyfjastofnunar.

Þegar leitin er notuð birtir hún gögn undir orðasafninu „Lyfjafræði – Lyfjastofnun“. Athugið að nota verður algildistákn (*)  eftir leitarorði til að leita eftir orði í orðasamböndum. T.d. gefur orðið „pivotal“ enga niðurstöðu en „pivotal*“ gefur niðurstöðu. 
Til baka Senda grein